
Smá umfjöllun um kvikmyndir sem ég hef séð nýlega… Stutt kvikmyndagagnrýni – ég nenni að skrifa mismikið, fer yfirleitt eftir því hvað mér dettur fyrst í hug – oft bara að hugsa upphátt.
Stjörnugjöf… já, stjörnugjöf er eiginlega svolítið bullshit – ég held að það sé mismikið bakvið stjörnur sem fólk gefur myndum. Hjá mér er það yfirleitt bara gut feeling – hversu skemmtileg/fyndin/spennandi/flott fannst mér myndin. Upplifunin.
Það er ekki eins og ég sé með einhvern ákveðinn skala/staðal eða tékklista – “já, flottur bílaeltingaleikur – 1 stjarna, töff byssubardagi – bætist við 1,5 stjarna…” ;) Síðan getur stjörnugjöfin oft verið svona plús/mínus 1-2 stjörnur.
Hlaðvarp um kvikmyndir
Það er vert að minnast á að ég og Björn erum með hlaðvarp um kvikmyndir sem við köllum Búnir með poppið. Það er hægt að fylgjast með okkur í gegnum Facebook, Twitter og Instagram – og svo auðvitað hlusta á þættina á Spotify, Apple Podcasts, Google Podcasts og öðrum stöðum þar sem fólk hlustar á hlaðvörp.
Sort list by: title | rating | view date ↓
May, 2011
-
2011-05-01 20:10
Gott action. Spennandi. Leit vel út (flottar tæknibrellur). Áhugaverð sýn á goðaheiminn.
0.3 April, 2011
-
2011-04-29 01:01
Áhugaverð heimildamynd. Skemmtilegt að sjá hvað fólk ákvað að gera þegar því var sagt upp.
0.3 -
2011-04-21 16:12
Kúl mynd. Töff tónlist - The Chemical Brothers sáu víst um hana. Sum atriði voru eins og tónlistarmyndband. Góð leikkona (Saoirse Ronan) - mjög skemmtileg persóna. Spennandi. Áhugaverð saga. Gott action. Töff bardagaatriði. Vel leikstýrð. Flott myndataka.
0.3 -
2011-04-16 01:38
Kúl mynd. Spennandi. Áhugaverð saga. Ég fíla svona quantum physics/sci-fi/alternative universe pælingar. Hefði samt mátt vera meiri HTML kóði ;)
0.3 March, 2011
-
2011-03-16 23:04
Skemmtileg/flott myndataka (á köflum). Nokkuð indie, low budget... Ágæt tónlist. Gengur mikið út á samtöl og sambönd, persónur og drama... Skrítin fjölskylda (brúðarinnar), skrítinn vinahópur...
0.3 -
2011-03-14 22:59
Mjög góð mynd. Virkilega góð myndataka - mjög skemmtileg/áhugaverð á köflum. Leit mjög vel út - flott svona svört/hvít. Skemmtilegur punktur: Þar sem myndin var svört/hvít var hægt að nota súkkulaðisíróp sem gerviblóð ;) Þrátt fyrir að það var í raun sýnt takmarkað þá var hún nokkuð scary/skelfileg. Spennandi. Fínasta handrit. Sturtuatriðið var magnað... intense. Tónlistin er geðveik - gerir rosalega mikið fyrir myndina. Manni brá alveg nokkrum sinnum. Hressandi adrenalín-flæði :)
0.3 -
2011-03-07 01:08
Góð mynd. Mikil kímni. Spennandi. Skemmtilega kjánaleg/hallærisleg á köflum.
0.3 February, 2011
-
2011-02-14 22:38
Mjög fyndin mynd. Slatti af sprenghlægilegum atriðum. Voða klassísk rómantísk gamanmynd. Dolph Lundgren persónan var sérstaklega fyndin.
0.3 -
2011-02-13 23:42
Stútfullt af góðum leikurum. Mikið af (grófu) ofbeldi. Maður hefur alveg séð rómantískari myndir ;)
0.3 -
2011-02-13 03:39Bridget Jones: The Edge of Reason (2004)
Ágætlega fyndin. Smá kjánaleg á köflum…
0.3 -
2011-02-09 00:36It's Kind of a Funny Story (2010)
Góð mynd. Krútt/indie/teenage drama. Erfitt að vera til. Smá Juno fílingur. Indie tónlist. Góðir leikarar. Góð/áhugaverð saga.
0.3 January, 2011
-
2011-01-29 01:49
Grín actionmynd. Nokkuð kjánaleg á köflum og handritið/leikurinn var ekki alveg í hæsta gæðaflokki - en stundum var bara fyndið (jafnvel sprenghlægilegt) hvað hún var kjánaleg. Smá B-mynda fílingur. Nokkur kúl action atriði. Fínasta afþreying - ef maður tekur þessu ekki of alvarlega ;)
0.3 -
2011-01-16 02:18
Fín mynd. Ágætlega fyndin og spennandi á köflum. Stundum ekki alveg nógu sannfærandi. Það er alltaf skemmtilegt að horfa á kvikmyndir sem eru teknar upp í borgum sem maður hefur verið í...
0.3 -
2011-01-12 11:51
Minnir smá á Garden State – en alls ekki jafn góð/krúttleg og alls ekki jafn góð tónlist (+ gellan er engan veginn jafn falleg og Natalie Portman). Öfugt við Garden State þá fór Roger Greenberg (Ben Stiller) frá Austurströndinni til Vesturstrandarinnar eftir mikið áfall og er að reyna „finna sig í lífinu“. Ekki alveg nógu solid – vantaði eitthvað upp á að halda þessu saman... Ágætlega fyndin inn á milli. Mikið af persónum í ruglinu.
0.3 -
2011-01-09 23:32The Human Centipede (First Sequence) (2009)
Sjúk hryllingsmynd. Mjög spennandi - maður var alveg á tánum á köflum.
0.3 -
2011-01-08 01:45
Mjög góð mynd. Leit virkilega vel út - neon festival - allt mjög flott. Tónlistin var snilld - Daft Punk kunna þetta alveg - skapaði mjög góða stemningu. Clu (stafræni, ungi Jeff Bridges) var mjög creepy - nett uncanny valley dæmi. Gott action, náttúrulega klikkaðar tæknibrellur/tölvugrafík. Mikið af mjög kúl/flottum atriðum.
0.3 -
2011-01-02 20:01
Mjög góð mynd. Áhugaverð að ýmsu leyti - sjá hvernig þetta þróaðist (hvernig mismunandi aðilar/stofnanir fréttu af 9/11 og hvernig þær brugðust við). Tók smá á að horfa á seinni partinn. Vel gerð mynd.
0.3 -
2011-01-01 20:19
Ágætis afþreying. Frekar mikið léttmeti - upplagt svona í nýársþynnkunni ;)
0.3 December, 2010
-
2010-12-26 03:30
Góð mynd. Mjög fyndin og skemmtileg. Skemmtilegar persónur. Frakkarnir geta verið svo krúttlegir.
0.3 -
2010-12-21 00:40Rare Exports: A Christmas Tale (2010)
Ágætlega fyndin og spennandi. En svolítið skrítin - fyrsta finnska kvikmynd sem ég sé. Alltaf áhugavert að horfa á svona "öðruvísi" myndir - öðruvísi stíll og stemning en maður er vanur. Skrautlegar persónur. Frekar stutt. Smá kjánaleg á köflum.
0.3 -
2010-12-20 02:07
Fínasta afþreying. Ekta poppkornsmynd/sumarsmellur... Ágætis action og nokkuð fyndin á köflum. Alveg óþarfi að taka svona myndir alltof hátíðlega.
0.3 -
2010-12-15 23:45
Ágætlega fyndin. Ekkert brjálæðislega gott handrit - leikurinn var heldur ekki í toppklassa. Gerist um jól en ekki mjög jólaleg. Eins og með margar gamlar myndir þá var flæðið frekar hægt - ekki klippt á 3 sek fresti ;)
0.3 -
2010-12-11 00:22
Góð mynd. Gott action. Góð spenna. Frændi minn Dwayne (* copyright bj) stendur sig alltaf vel sem harðjaxl. Fullt af þekktum leikurum. Flott myndataka. Töff mynd.
0.3 -
2010-12-02 01:10
Fínasta mynd. Nokkuð fyndin á köflum. Frekar flottar tæknibrellur miðað við að þessi mynd var gerð 1935. Ágætlega áhugaverð saga. Ég væri til í að sjá She's Alive! Creating the Bride of Frankenstein - örugglega mjög fróðlegt.
0.3
← previous 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 next →
List generated by WP Movie Ratings.
Síðast uppfært 16. February, 2025
þú ert aldeilis fljótur að skrifa um American Gangster. My man, ég er sammála þér með myndina. Töff stöff.
Vei, fyrsta kommentið hérna :)
Já, maður reynir að hafa þetta eins ferskt og hægt er :)
Það er kosturinn við þetta setup – ég hendi bara upp einhverju stuttu review, skelli á þetta einhverjar stjörnur (bara svona gut feeling) og þá er það komið. Ekkert að tefja mig á óþarfa blaðri eða djúpum pælingum.
mér finnst of mikið af myndum hér með of litlum fresti – horfir of mikið á myndir
hehe… já, sorry – ég skal horfa á færri myndir ;) Væri ein á mánuði of mikið?
En þetta er svona – ég hata ekki að horfa á bíómyndir… I loves it :)
ein á mánuði ef hún er á bíórásinni
Já ég fór með alltof miklar væntingar á Max kallinn. Myndin var alveg töff en sagan samsvaraði sér alveg ferlega illa. Þetta lyktar eins og gömul skinka.
Öflugur að halda utan um myndirnar sem þú sérð! ;) Nice. Sammála Star Trek umfjölluninni. Frábær mynd! Og hei, líka sammála um Angels and Demons. Ólíkt Da Vinci Code fannst mér myndin betri en bókin.
Takk. Já, mér fannst kominn tími til að hafa smá yfirsýn yfir þær myndir sem ég horfi á þar sem ég horfi á örlítið fleiri en 2 myndir á ári ;)
Já, síðan var líka gaman að sjá í Angels & Demons hvað sumir hlutir voru allt öðruvísi en maður var búinn að ímynda sér þegar maður las bókina :)
Hot Rod: 10*?
Ég hefði smellt 8*.
Jú, skil þig – þegar ég horfði á hana aftur einn þá var þetta ekki alveg eins mikil snilld, en samt fáránlega fyndin. En þegar ég horfði á hana fyrst þá skemmti ég mér alveg konunglega – það var kannski bara stemmningin að horfa á þetta wit da boyz. 10 stjörnur þýðir alls ekki að mér fannst þetta einhver Óskarsverðlaunamynd…
En annars eru þessar stjörnugjafir engan veginn heilagar – oft bara nánast eitthvað skot út í loftið ;)
Jæja Nesi, ég er mjög spennt að lesa hvað þú hefur um Shutter Island að segja. Koma svo! Í bíó með þig! ;)
hehe, úff… bara pressa :) Já, ég er svona ennþá að vega og meta hvort ég ætli að sjá Shutter Island í bíó. En ætli maður verði ekki að tékka á þessu, Scorsese stendur alltaf fyrir sínu.