Í síðasta mánuði gifti Trausti sig, en fyrr um sumarið steggjuðum við félagarnir hann. Með hjálp frá vinnu Trausta bókuðum við hann á plat vinnufund, en tókum á móti honum á flugvellinum. Ég var duglegur á myndavélunum allan daginn ;)
Ég og Björn sátum svo sveittir yfir öllu efninu og klipptum saman þetta snilldar myndband (þótt ég segi sjálfur frá) sem var frumsýnt í brúðkaupsveislunni. Myndbandið er núna komið á Internetið svo allir geti notið þess :)
Don’t be dared to do stupid things by people with missing limbs
Leave a Reply