Um daginn fann ég 2 filmur sem ég átti eftir að framkalla. Ég skellti þeim í framköllun og þetta er fyrri hlutinn. Mér sýnist þetta vera partý í Menningarsetrinu í fyrra (vor/sumar) og afmæli þar sem við Óli, Hlynur og Lalli vorum ráðnir sem “crew” til að taka afmælið á næsta stig ;) Svo er það aftur partý á Menningarsetrinu, í þetta skipti Miðsumarspartý (sem var algjör snilld).
Leave a Reply