Kannski mjög eðlilegt, en mér finnst smá áhugavert að þegar venjulegar soðnar kartöflur eru í boði þá hef ég varla lyst á að borða eina kartöflu. En strax og það er búið að gera eitthvað við kartöflurnar – krydda þær, sósa þær upp, ofnbaka, brúna, djúpsteikja, grilla, skella smá osti yfir þær o.s.frv. þá get ég borðað alveg helling.
Pæling… :)
Dinner ain’t got shit on midnight munchies
Leave a Reply