Ég sá trailer-inn fyrir Borgríki þegar ég fór á Warrior um daginn. Mjög töff. Gaman að sjá svona kúl, íslenskar spennumyndir.
Hérna er trailer (eða stikla eins og það kallast víst á íslensku) fyrir myndina Borgríki:
Annar “teaser”:
Reyndar svolítið síðan ég frétti fyrst af þessari mynd – ég Like-aði þessa forstiklu víst fyrir ~2 árum.
Borgríki er væntanleg í kvikmyndahús þann 14. október. Bíð spenntur…
Já, síðan er þessi bíómynd líka tekin upp á Canon 5D Mark II, sem er frekar kúl. Low budget… Ég er einmitt að gæla við að fá mér 5D Mark III þegar hún kemur á næsta ári.
Leave a Reply