Þar sem ég er loksins kominn með almennilega græju þar sem er auðvelt og skemmtilegt að klippa video tók ég mig til og tók allar myndirnar frá afmælinu í fyrra og bjó til þetta myndband:
Um að gera að tékka á þessu á Vimeo fyrir HD útgáfuna.
Ég er virkilega sáttur með þetta, þó ég segi sjálfur frá. Ég get horft á þetta aftur og aftur, þetta er svo mikil snilld – náttúrulega dúndrandi gott lag og síðan er svo mikil stemning í þessum myndum :)
I got too much life running through my veins
Síðast uppfært 20. August, 2010
Leave a Reply