Já, það voru kannski frekar mörg lög á Hress 2008 listanum… Einhverjir voru að kvarta að það tæki endalaust langan tíma að fara í gegnum þetta allt. En ég mæli bara með að fólk skipti listanum (og Hress 2009 sem mun birtast vonandi snemma á næsta ári) í kannski 7-10 parta og hlusti á nokkur lög í einu með nokkra daga millibili. Upplagt t.d. þegar ég blogga ekkert í tæplega 2 mánuði ;) Þá getur fólk bara ímyndað sér að ég sé að pósta 5 lögum í hvert skipti á 3. daga fresti :D
Bjössi stakk upp á að setja saman 10 laga best of lista. Ekki galin hugmynd… Reyndar erfitt að velja 10 langbestu lögin úr þessum magnaða lista en þetta eru nokkur sem má alls ekki missa af:
Junkie XL – 1967 Poem (feat. Steve Aoki)
Justice – Phantom II (Boys Noize Unreleased Turbine)
The Bloody Beetroots – Rombo (feat. Congorock)
Soulwax – KracK (Live)
50 Cent – In Da Club (The Disco Villains Remix)
Foals – Electric Bloom (Blaze Tripp Remix)
John Legend – Green Light feat. André 3000 (MSTRKRFT Remix)
LCD Soundsystem – Get Innocuous (Soulwax Remix)
Benny Benassi – I Am Not Drunk (The Bloody Beetroots Remix)
MSTRKRFT – Bounce (The Bloody Beetroots remix)
Man… það er alltof mikið af góðum lögum á þessum lista :) Það er ekki hægt að velja bara 10 – farið bara í gegnum listann!
The Bloody Beetroots – Cornelius (Radio Oi!)
Tommy Sparks – I’m A Rope (Yuksek Remix)
EyeSight – Lightmare
Notorious B.I.G. – Party and Bullshit (Ratatat remix)
Maskinen – Alla Som Inte Dansar
Thunderheist – Jerk It
maple says
ættir að vera að setja inn hress 09 núna maður en ekki repeat á 08
Hannes says
pff… ég set ekki inn Hress 2009 fyrr en 2009 er búið ;)
einar says
soulwax lagið er svoooo epískt!
Bjössi says
Jæja, þá er ég loksins búinn að gefa mér tíma í að hlusta á þetta.
Það eru alveg flott lög inn á milli en mikið af þessum lögum eru alltof hörð fyrir mig og ég get ekki hlustað á þau nema að fylla líkama minn af einhverjum efnum fyrst.
Hannes says
Yay! Þú veist ekki hvað ég er hamingjusamur :) Nú líður mér mun betur.
Já, þetta er frekar hart – en prófaðu að spila þetta þegar þú ert að pumpa þig upp fyrir eitthvað partý ;) Kemur þér alveg í gírinn.