Skellti mér út í smá ljósmyndunargöngutúr um helgina… taka myndir af haustlitunum sem eru að brjótast út.
Ljósmyndir, kvikmyndagagnrýni, ferðasögur, fréttir af Hannesi og annað skemmtilegt :)
Skellti mér út í smá ljósmyndunargöngutúr um helgina… taka myndir af haustlitunum sem eru að brjótast út.
This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.
Mér sýnist þú hafa ákveðið dálæti af brunahönum. Er það rétt skynjað hjá mér?
Þetta er sexí
@Bjössi: Jú, mikið rétt :) Mér finnst eitthvað heillandi við þessa rauðu og gulu brunahana, myndast skemmtilega… já, og líka eitthvað skemmtilegt við svona bekki. Það má til gamans geta að ég er að safna í collection sem ég kalla “Bekkir og brunahanar” – ætli ég gefi þetta ekki út í einhverju formi þegar ég er kominn með ágætis magn.
@Haukur: Takk, takk. Sammála :)