OK, það er nokkuð síðan Iceland Airwaves 2008 lauk. En ég er smám saman búinn að vera setja video sem ég tók upp á netið.
Ég er að nota Vimeo af því að ég er að fíla viðmótið þar betur, spilarinn er flottari, meira clean og skemmtilegra heldur en hjá YouTube. Reyndar einn galli við Vimeo að maður getur bara upload-að 500MB á hverri viku (nema maður kaupi Pro account) – á meðan það er unlimited hjá YouTube.
Jæja, náðu þér í popp og kók… njóttu:
Day 1
Biffy Clyro – Who’s got a match @ Iceland Airwaves 2008
[Horfa á stærri útgáfu]
Biffy Clyro – Mountains @ Iceland Airwaves 2008
[Horfa á stærri útgáfu]
Biffy Clyro – Living is a problem because everything dies @ Iceland Airwaves 2008
[Horfa á stærri útgáfu]
Day 2
Fuck Buttons @ Iceland Airwaves 2008
[Horfa á stærri útgáfu]
Gus Gus @ Iceland Airwaves 2008
[Horfa á stærri útgáfu]
Gus Gus – Moss @ Iceland Airwaves 2008
[Horfa á stærri útgáfu]
Gus Gus – Moss (part 2) @ Iceland Airwaves 2008
[Horfa á stærri útgáfu]
Day 3
Kap10Kurt @ Iceland Airwaves 2008
[Horfa á stærri útgáfu]
Familjen live at Tunglið @ Iceland Airwaves 2008
[Horfa á stærri útgáfu]
Familjen – Huvudet I Sanden (part 1) @ Iceland Airwaves 2008
[Horfa á stærri útgáfu]
Familjen – Huvudet I Sanden (part 2) @ Iceland Airwaves 2008
[Horfa á stærri útgáfu]
Familjen – Det Snurrar I Min Skalle (part 1) @ Iceland Airwaves 2008
[Horfa á stærri útgáfu]
Familjen – Det Snurrar I Min Skalle (part 2) @ Iceland Airwaves 2008
[Horfa á stærri útgáfu]
Familjen – Det Snurrar I Min Skalle (part 3) @ Iceland Airwaves 2008
[Horfa á stærri útgáfu]
Familjen – Det Snurrar I Min Skalle (part 4) @ Iceland Airwaves 2008
[Horfa á stærri útgáfu]
Gus Gus (Instrumental) – Dance You Down @ Iceland Airwaves 2008
[Horfa á stærri útgáfu]
Gus Gus (Instrumental) – David @ Iceland Airwaves 2008
[Horfa á stærri útgáfu]
Simian Mobile Disco (DJ set) @ Iceland Airwaves 2008
[Horfa á stærri útgáfu]
Simian Mobile Disco: MGMT – Kids (part 1) @ Iceland Airwaves 2008
[Horfa á stærri útgáfu]
Simian Mobile Disco: MGMT – Kids (part 2) @ Iceland Airwaves 2008
[Horfa á stærri útgáfu]
Simian Mobile Disco: MGMT – Kids (part 3) @ Iceland Airwaves 2008
[Horfa á stærri útgáfu]
Day 4
Munich – The Young Ones @ Iceland Airwaves 2008 (off venue)
[Horfa á stærri útgáfu]
Yelle – Je Veux Te Voir – Live @ Iceland Airwaves 2008
[Horfa á stærri útgáfu]
Yelle – Ce Jeu – Live @ Iceland Airwaves 2008
[Horfa á stærri útgáfu]
Yelle – À Cause Des Garçons – Live @ Iceland Airwaves 2008
[Horfa á stærri útgáfu]
Jahá… þetta voru nokkur video. Ef ég reiknaði þetta rétt þá eru þetta allt í allt 16 mínútur og 53 sekúndur. Nokkuð gott – fínasta stuttmynd :)
Bestu tónleikar Airwaves 2008? Hmm… ætli það sé ekki Familjen, PNAU og Yelle – það var mesti krafturinn í þeim, mesta partýið – þótt Tunglið sé nú ekkert fáránlega hentugur tónleikastaður. Hefði verið alveg allt í lagi að losna við þenna troðning, ýting og svitabað – en það er náttúrulega bara stemmning í því ;)
Til gamans má geta að miðinn kostaði í ár 8.900 kr. – árið 2006 kostaði hann 6.900 kr. og hann hefur líklega kostað svona 7500-8000 árið 2007. Það er spurning hvað miðinn á Iceland Airwaves 2009 muni kosta… 10.900 kr.? 14.900? 19.900? ;)
Óskalistinn minn fyrir Iceland Airwaves 2009 hljóðar upp á: MSTRKRFT, The Bloody Beetroots, Steve Aoki… fleiri? Já, Little Boots (sem átti að vera núna á Airwaves 2008).
Ljósmyndirnar frá Airwaves ’08 eru hérna: Dagur 1, dagur 2, dagur 3 og dagur 4. Þetta mun hafa verið allt í allt 527 myndir, nokkuð gott :)
Hérna eru nokkrar velvaldar:
Síðast uppfært 27. August, 2009
sigga says
töff vídjó & myndir.
ég myndi bæta við cut copy á óskalistann um bönd fyrir næstu hátíð.
Hannes says
ah, já, auðvitað… Cut Copy er svona fresh, hipp og kúl band sem er góður kandídat fyrir Iceland Airwaves 2009.