Ég var að renna í gegnum Moggann í morgun og rakst á grein um Mats Hägg:
Hann er s.s. “sérfræðingur í blóðferlum” og er staddur á landinu út af Hringbrautarmálinu. Nú er bara spurning hvort hann sé sjarmerandi seríalmorðingi eins og Dexter Morgan?
OK, þetta er stupid “filler” blogg – en þetta er bara svona rétt svo dyggir lesendur fari ekki algjörlega yfirum yfir þessari bloggþögn. Ég hlýt að geta fundið mér tíma til að dúndra út almennilegu bloggi… Stay tuned – það er ekki búið að loka officialstation.com
Þrátt fyrir bloggþögn hérna þá er ég að pósta reglulega á Tumblr blogginu mínu – bendi t.d. á póst um Muxtape (ég hefði hugsanlega átt að pósta um Muxtape hérna í staðinn fyrir á Tumblr. Spurning…). Random linkurinn gæti líka veitt fólki ómælda ánægju ;)
Oh, dammit… var að fatta að ég bloggaði ekki neitt í apríl – og ég sem var búinn að blogga (hérna) amk. einu sinni í hverjum mánuði síðan júlí 2006. Að maður skuli láta þetta gerast, skandall! Þetta gerist sko ekki aftur…
Bjössi says
húrra fyrir bloggi. húrra
Hannes says
Yay fyrir húrra :) Maður verður nú að halda dyggum lesendum góðum…
Það kemur vonandi ný blogg færsla fyrir jól (jafnvel fyrir verslunarmannahelgi – ef ég er duglegur).