Já, já, það kemur bráðum blöög um flakkið á manni. Ég ætlaði bara að skrifa eitthvað þegar ég væri kominn með myndir á netið… og ég er annþá að leita að einhverri góðri lausn. Það var mælt með þessu: Gallery – ætli maður skelli sér ekki bara á það, betra en ekkert. Maður getur bara prófað eitthvað annað betra seinna.
Annars er stutt útfærsla á ferðinni á hüt – líka nokkrar flottar myndir þar.
En svo dyggir lesendur missi sig ekki alveg þá skellti ég inn nokkrum myndum: ooooh, pretty…, kallarnir í Poreć og Piccadilly Circus.
Restin af myndunum kemur síðan… einhvern tíman.
Bjössi says
búgg búggí búggídí búgg búgg
maple says
jay-z: lovim – í uppáhaldi hjá mér þessa dagana sko – rúst góður – náði enda í allt safnið sko
Hannes says
Töff – gaman þegar fólk veit hvaðan random quote er.
Jay-Z er snillingur – segist vera hættur svo að fólk hætti að bögga hann en heldur síðan áfram að gefa út dót með hinum og þessum…
Trausti says
Jay-Z er rappari og þar af leiðandi ekkert af ofantöldu. Útrætt.
maple says
haaaltu kjafti hvað helduru að þú sért eitthvað geðveikur því þú hlustar ekki wrap, gimmie a chance gurl