Eitt sem ég gat ekki á gamla blogginu var að setja myndir inn í bloggfærslur. Jæja, tada:
Ég er búinn að bæta við nýjum link undir “Linkar” hérna til vinstri – hann heitir Töff myndir og tekur fólk á flickr albúmið mitt þar sem ég ætla að setja nokkrar vel valdar myndir sem mér finnst flottar, töff, skemmtilegar…
Annað sem ég gat ekki (sökum plássleysis) var að upload-a stórum skrám, eins og MP3 skrám… En þar sem ég hef núna fleiri gígabæti af plássi ætla ég að nýta það til hið ýtrasta ;) Hér fylgir eitt stykki tóndæmi:
Peachcake – Hundreds and hundreds of thousands: MP3
Ég rakst á þetta lag fyrir tilviljun á einhverri síðu og var að fíla það – hresst og fjörugt lag.
Svo er aldrei að vita nema að ég útskýri nafnið á blogginu á morgun…
Bjössi says
Mér finnst það ófullnægjandi að fá einungis 6 myndir, enda ljót tala.
Annars er ég sáttur við það að þú skulir blögga.
Peoples luv you.
nezi says
Þetta voru bara nokkrar myndir sem ég fann og sem mér fannst skemmtilegar. Það koma mun fleiri myndir bráðlega – en þær verða geymdar á þessari síðu.
Annars finnst mér sex mjög jöfn og falleg tala. Það var líka 6. júlí í gær þannig að það passaði… En núna er 7. júlí – 7 er líka falleg tala, margir segja að það sé happatala… þannig að ég bætti við einni mynd, bara fyrir þig Bjössi.
Trausti says
vildi bara segja tilhammingju með nýtt blogg!
Bjössi says
Fáum við ekkert meira???
Fólk vill lesa blööööööög!!!!!
Koma svo!!