Jamm, þetta verður mjög stutt þar sem við erum að drífa okkur til Þýskalands.
Áætlunin breyttist s.s. aðeins, í staðinn fyrir að fara á Download Festival í Englandi ákváðum við að fara á Rock am Ring sem okkur leyst betur á. Þar eru nokkrar af sömu böndunum ásamt mörgum öðrum eins og Red Hot Chili Peppers og ekki má gleyma Die Toten Hosen! ;)
Jæja, bara vika eftir.
Catch you on the flipside…
Síðast uppfært 10. October, 2010
zjúkt baby
kíkið á korn, groove armada, chilli, muse, jet
Hitti Auði Losta í síðustu viku og hún ætlaði einmitt líka að skella sér á þessa hátið – þannig ef þið sjáið konu á besta aldri vera slammandi upp við sviðið er það væntanlega hún.
Annars verðið þið að sjá the streets, the datsuns, jet, n.e.r.d, the soundtrack of our lives (snilld) og kannski kashmir.. sem ég held að séu danir eða norðmenn í sigur-rósar pællingum. Síðan megið senda Avril Lavigne kveðju frá mér, hún veit.
Annars er engin öfund hér, þar sem THE SHINS!!! eru að fara koma í október á airwaves, ója – ein af mínum uppáhaldshljómsveitum er að fara heiðra mig fyrir dyggan stuðning undanfarin ár. já, eða ekki.
p.s. groove armada alveg búnir að missa það, komnir út í einhverjar boring pælingar
p.s. ég er reyndar að fatta að þetta komment mitt kemur eiginlega nokkrum dögum of seint þar sem rock am ring endar í dag… jæja, hvað um það