Vid aetludum ad skoda fornmynjasafnid herna i Athenu en thad er vist lokad vegna framkvaemda… verdur ekki opnad fyrr en nuna i juni thannig ad vid skruppum bara a “Museum Internet Cafe” sem var hinum megin vid gotuna.
Vid forum lika nidur a hofn i dag, aetludum ad tjekka hvort vid gaetum farid ut i einhverjar eyjur tharna. En eina sem vid fundum voru einhverjar ferdir kl. 7:25 eda sem toku rumlega dag. Thannig ad vid vorum bara ad rolta tharna um, en thar sem ekki mikid er ad skoda vid hofnina og vid vorum ekki med kortid til ad finna hugsanlega strond tharna tha tokum vid bara lestina aftur a hotelid.
Vedrid er buid ad vera nokkud gott herna, rigndi reyndar i gaerkvold en nokkud heidskyrt og godur hiti i dag – eg er alla vegna brunninn a hnakkanum.
Eitt sem er vert ad segja um Athenu – thad er mjog mikid af dufum og skellinodrum herna. Dufurnar eru ut um allt og stundum ekki haegt ad thverfota fyrir theim. Grikkir eru almennt brjaladir okumenn en thad er eins og thad gilda engar reglur um skellinodrur, scooters, o.s.frv. Their geta keyrt hvar sem er – a gotunum, gangstettunum, gongugotunum… og thad er ekki mikid verid ad taka tillit til gangandi vegfarenda.
Jamm, vid erum bunir ad lifa ad storum hluta a McDonald’s herna – hofum ekki fundid neina adra skyndibitastadi. Nema Pizza Hut, en reyndar er varla haegt ad kalla stadinn sem vid forum a skyndibitastad. Thetta var mjog classy stadur, mjog finir stolar og bord – stemmning sem Vala Matt hefdi filad i taetlur… Veitingastadur i haesta gaedaflokki.
Jaeja, hvernig er stadan a Islandi? Eitthvad spennandi ad gerast, hvernig er vedrid?
Síðast uppfært 4. April, 2010
Leave a Reply