Jamms, fundum thetta voda fina netcafe.
Flugid gekk agaetlega, sma tof reyndar en thetta reddadist. Nokkud sattur med Hellas-Jet, ledursaeti og nokkud finn matur midad vid annan flugvelamat sem madur hefur smakkad – sidan var lika bodid upp a Bailey’s til ad hreinsa munninn eftir matinn, ekki slaemt.
Vid gistum a Hotel Ionis sem er agaett fyrir svona fataeka ferdalanga eins og okkur.
Eftir nokkra daga i Athenu hefur madur thetta ad segja: Athena er mjog skitug borg, hun er mjog flott med Akropolis og allt thad en thad er rusl og drasl ut um allt! Ekki mikil sorphirda herna og sidan eru their ekkert ad stressa sig ad klara hlutina – mikid af framkvaemdum herna og mikid af oklarudum verkum sem er ekkert verid ad vinna i. Mengunin herna er thonokkur og tharf madur ad borga toll til geta keyrt inn i borgina. Sidan er greinilega “venja” ad folk geri nr. 2 a midri gangstett fyrir framan verslun (ad kvoldi til reyndar).
Ja, vid erum bunir ad skoda Akropolis, Parthenon, Agoru og allt thad og er thetta allt mjog glaesilegt. Vedrid er lika buid ad vera mjog gott, stuttbuxnavedur og ekki fra thvi ad madur hafi fengid orlitid lit. Thad rigndi reyndar sma i gaer og alskyjad i dag en hitinn er samt mjog finn.
Lentum i nokkud skondnu atviki i gaerkvold – vid vorum a leidinni ut og thegar Bjossi opnadi hurdina sagdi hann “Hannes, thad er kottur frammi a gangi… Hannes, thad er kottur inni i herberginu” Tha hafdi s.s. einhver kottur komist inn a hotelid og akvad ad skella ser inn til okkar. En vid hofdum ekki tima fyrir svona rugl, vorum ad fara ut til ad borda. Vid reyndum ad koma honum ut med ollum radum en hann vildi alls ekki drulla ser ut, hljop bara um allt herbergid, inn a bad og upp i gluggakistuna – thad var eins og hann vildi hoppa ut um gluggan sem var lokadur. Vid opnudum gluggann en tha var hann ekki alveg a thvi ad hoppa ut. Hann var buinn ad koma ser vel fyrir ut i horni bakvid isskapinn en eftir ymsar tilraunir for hann ad hreyfa sig og hoppadi sidan ut um gluggan (NB vid erum s.s. a 5. haed) – thar var einhver silla sem hann kom ser fyrir a og vid forum ut ad borda.
En thetta er nu buid ad vera mjog gaman hingad til og mun eg reyna ad blogga herna thegar eg get.
Sidan opnadi Bjossi nytt blogg sem vid aetlum ad reyna ad nyta okkur: http://evropuflakk.blogspot.com/
OK, thetta for eitthvad fram hja okkur: Sprengjur i Athenu… – sofum vid svona fast eda?
Spam og beib dagsins mun koma aftur eftir 10. juni…
Síðast uppfært 4. April, 2010
Leave a Reply