Mér fannst alveg upplagt að nýta mér þessa fínu birtu sem var í dag – rölta smá um og taka myndir. Eins og í síðasta sunnudags ljósmynda-göngutúri þá er þetta mjög random – bara ljósmyndir af hinu og þessu. Eins og síðast þá notaði ég lenshood og UV filter til að (vonandi) fá aðeins betri myndir og minna lens glare.
[Read more…] about Street photography – götuljósmyndir af vesturbænum