Þjóðhátið segiru… jú, maður skellti sér í fyrsta skipti í ár. Er alltaf á leiðinni að skella eitthvað af myndunum sem ég tók á netið. En fyrst er smá preview/special edition: Kolb in the wild.
Hlynur hafði keypt pakka af sleikjó sem hann var með í Dalnum og þegar hann sá Ásgeir Kolbeins varð hann náttúrulega að gefa honum eitt stykki. Ég náði auðvitað myndum af þessu öllu saman.