Skellti mér út í smá ljósmyndunargöngutúr um helgina… taka myndir af haustlitunum sem eru að brjótast út.
[Read more…] about Haust í Vesturbænum – Haustlitirnir mættir
Ljósmyndir, kvikmyndagagnrýni, ferðasögur, fréttir af Hannesi og annað skemmtilegt :)
Skellti mér út í smá ljósmyndunargöngutúr um helgina… taka myndir af haustlitunum sem eru að brjótast út.
[Read more…] about Haust í Vesturbænum – Haustlitirnir mættir
Að lokum (alla vega síðustu stafrænu myndirnar) eru nokkrar myndir sem ég tók á stóru myndavélina á leiðinni frá Sauðárkróki til Reykjavíkur.
Já, nokkrir punktar í viðbót varðandi þessa legendary ferð (bara svona for the record): Gammel Dansk með Muggi, vatnsblöðruslagur við einhverja 10 ára gutta fyrir utan húsið, blóðnasir, jello shots, svaf á milli dýnanna… gott stöff :)
Síðan eru hérna nokkrar myndir frá deginum eftir ágætlega viðburðaríkt kvöld.
Við tókum léttan rúnt í kringum Krókinn og héldum síðan heim til Reykjavíkur.
Myndir úr stóru vélinni sem ég tók á leiðinni á Krókinn.
Algjört möst að stoppa reglulega til að teygja sig og taka nokkrar myndir… Síðan eru náttúrulega líka klassísku stoppin á leiðinni norður: Staðarskáli og Blönduós.
[Read more…] about Sauðárkrókur road trip – Keyra til Sauðárkróks
Rölti niður í miðbæ 17. júní til að tékka á stemmningunni og taka nokkrar myndir. Það var ágætt veður þótt það komu nokkrir dropar inn á milli.
Það eru alveg nokkrar myndir sem komu nokkuð vel út þótt ég segi sjálfur frá.
Áður en við fórum út að borða á Friðrik V þá röltum við smá um Akureyri. Eftir að hafa labbað í kuldanum fórum við á Café Amour og fengum okkur heitt kakó til að hlýja okkur aðeins…
Aðstoðamaðurinn minn, Hlynur, tók yfir myndavélina mína í smástund og graffaði helling á meðan ég var að keyra…
[Read more…] about Akureyri 2009 – rölta og keyra um Akureyri