En síðan er maður stundum bara nokkrar mínútur að klára eina filmu ;) Reyndar bara 15 myndir á þessari filmu, en samt…
Þetta eru myndir úr afmælisteitinu núna í sumar – þegar það var farið að líða svolítið á kvöldið og ég ákvað að hvíla “stóru” vélina (flassið var líka búið að ofhitna). Upplagt að grípa þá í litlu og nettu APS filmuvélina.