Nýtt orð: hlabba 1. March, 2012 Leave a Comment hlabba (so) Blandað göngulag. Þegar maður hleypur smá spöl og labbar smá spöl.
Þreföld neitun – bónus stig? 1. March, 2012 Leave a Comment Fær maður ekki bónus stig fyrir að nota þrefalda neitun? Ég er ekki frá því að ég sé ekki ósammála þér Nei, bara pæling… ;) Stóð mig að því að nota þessa setningu í morgun.
Flus 30. October, 2010 Leave a Comment Mér finnst orðið flus fyndið orð. That is all. Hver ætli uppruni þess sé? Flus… það sem maður flysjar af… Ég man ekki eftir neinu í ensku, dönsku eða þýsku sem gæti verið grunnurinn að orðinu. Pæling.