Mér finnst gaman að renna í gegnum gamlarfærslur þar sem er verið að rifja upp árið, þannig að ég ætla að punkta niður nokkur atriði sem mér finnst vert að nefna að gerðust árið 2020 – en þetta á alls ekki að grípa allt, er pottþétt að gleyma einhverju merkilegu 😅