Klassísk leið til að leysa vandamál: Fjarlægja eða skipta út einingum/atriðum/hlutum þangað til að þetta virkar eða þú sérð breytingu sem gæti gefið til kynna hvar vandamálið liggur.
Það virkar alla vega oft þegar maður er að forrita og þarf að aflúsa („debug-a“).