Í tilefni af því að ár er liðið síðan við Bjössi skelltum okkur í Inter Rail ferð um Evrópu þá ákvað ég að skella inn myndunum sem ég tók á þá stafrænu í þessari ferð.
Þetta var allt í allt snilldar ferð og mæli ég með að fólk prufi svona a.m.k. einu sinni á lífsleiðinni.
En staðan er reyndar sú á Brinkster svæðinu mínu að það er allt fullt núna – sem þýðir að ég verð líklega að finna mér annað vefsvæði ef ég ætla að bæta við fleiri myndum.
prívat húmor dagsins | “I am car.”