Já, það virðist sem sumarið sé loksins komið – dúndrandi sól, engin rigning og fínn hiti bara 2 daga í röð – aldeilis lúxus. Meira svona…
Eins og hausinn segir er nýja bloggið á leiðinni – þið megið búast við byltingu á netinu. En ég er ennþá að redda ýmsum fínpússingum þannig að þið verðið að bíða örlítið lengur.
random quote | No soup for you!