Hvað segiru? Viltu sjá fleiri ljósmyndir úr þessu magnaða afmælisteiti?
Ekkert mál, nóg eftir.
Það var svo mikið af fólki að partýið dreifðist út um alla íbúð – m.a. herbergið hans Einars. Eitt leiddi að öðru og einhvern veginn enduðu allir með að máta fötin hans :) Úr því varð fínasta myndasería.