Daginn eftir GusGus tónleikana var það bara að tékka sig út. Fórum síðan í sundlaugina þar sem lékum okkur í rennibrautunum – klikkað fjör :) Eftir að hafa buslað í lauginni fengum við okkur að borða á Bautanum. Ég fékk mér BLT samloku og hún var ekki eins góð og ég bjóst við… Stoppuðum líka til að fá okkur Brynju-ís.
Síðan var það bara að keyra heim. Hlynur co-driver greip í myndavélina og smellti af nokkrum…