Var að koma af tónleikum á Nasa með Dikta og Ensími. Gott stöff – íslenskt rokk eins og það gerist best. Þetta var fyrsti partur af seríunni Manstu ekki eftir mér.
Ensími flutti öll lögin af plötunni Kafbátamúsik (sem kom út 1998) – Arpeggiator og Atari eru í sérlegu uppáhaldi hjá mér. Síðan voru þeir klappaðir upp tvisvar sinnum – tóku 4 aukalög og síðan 2 í lokinn.
Tók nokkrar myndir…