Ég var að tékka á mbl.is og var bara að skrolla niður þegar mér sýndist ég sjá mynd af Ed Harris í auglýsingu þarna… þetta var s.s. auglýsing fyrir Happdrætti SÍBS. Efaðist nú um að SÍBS hefði sama budget og Kaupþing til að fá Hollywood celebrity til að auglýsa fyrir sig – og þegar auglýsingin var búin að rúlla einn hring og myndin af gaurnum kom aftur sá ég nú að þetta var ekki Ed Harris. En finnst ykkur þeir ekki svolítið líkir?
Hey, ein pæling… nú fékk ég svona meh viðbrögð síðast þegar ég tékkaði hvort fólk hefði áhuga á því að ég væri að pósta tónlist. Síðustu ár hef ég í gamni verið að setja saman playlista sem ég kalla “Hress 200#”. Þannig að ég er með á tölvunni þennan gífurlega hressa playlista Hress 2007 – nú er bara spurning hvort einhver þarna úti hafi áhuga á að ég pósti þeim lista (með tóndæmum)?
Síðast uppfært 26. May, 2009
maple says
blablablablablablablablablablablablablablablab blablablabalbalablablaba lbalablabalblablabla labalbalbalbalbalbalbalba labalbalbalbabalablab blablalalalalalbalbalbalbala balbalba já komdu með listann sama hvor er með tóndæmum eða ekki ég nenni aldrei að downloada tóndæmum bla balblabalb albalbalababbalballab bablabalabal balabblab albalbalb albalb albablablablablabla blab albalbalb a ablablabalbalalbaalbaalbaalbaalba
albaalbaalbaalbaalba
albaalbaalbaalbaalbaalbaalbaalba
albaalbaalbaalbaalbaalba
Hannes says
Já, ef það er enginn sem gefur sig fram sem vill alveg endilega fá allan listann + öll lögin í MP3 þá held ég pósti bara laganöfnunum og hugsanlega tóndæmi fyrir einstaka lög…
Bjössi says
Ég er ógeðslega hress gaur og ég vil sjá eitthvað hresst. Sýndu okkur playlistann, þá get ég metið það hvort þú sért eins hress og ég eða bara lítið tölvunörd með hor!!! Tóndæmi eru óþörf, ekki nema lögin séu þeim mun hressari.
hressi gaurinn.
einar says
ekki hlusta á þetta blaður um að sleppa tóndæmum í bjössa, bring it on!
Hildur Jóna says
hei, ég vil endilega tóndæmi… svona allavega í þeim lögum sem það verðskulda.
Annars las ég þetta sem “Hress 2000” sem væri þá tvöþúsund laga listi… var ekki alveg að sjá hvernig þú nenntir að henda inn tóndæmum á það…
Hannes says
OK, gott mál – hljómar vel. Fólkið hefur talað. Ég skelli mér þá í að koma þessum lista á netið… þetta eru reyndar ekki alveg 2000 lög, en samt 27 stykki (2 klst.).
Stay tuned…